Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kvótasykur
ENSKA
quota sugar
DANSKA
kvotesukker
SÆNSKA
kvotsocker
ÞÝSKA
Quotenzucker
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Heimilt skal að taka tiltekinn hundraðshluta, sem er sá sami fyrir öll aðildarríkin, af kvótasykri, kvótaísóglúkósa og kvótainúlínsírópi af markaði allt til upphafs eftirfarandi markaðsárs í þeim tilgangi að standa vörð um skipulagslegt jafnvægi markaðarsins þegar verðlag er nálægt viðmiðunarverði, að teknu tilliti til skuldbindinga Bandalagsins sem leiðir af samningum sem gerðir eru í samræmi við 300. gr. sáttmálans.

[en] In order to preserve the structural balance of the market at a price level which is close to the reference price, taking into account the commitments of the Community resulting from agreements concluded in accordance with Article 300 of the Treaty, a percentage, common to all Member States, of quota sugar, quota isoglucose and quota inulin syrup may be withdrawn from the market until the beginning of the following marketing year.

Skilgreining
[en] quantity of sugar production attributed to a specific marketing year under the quota of the undertaking concerned (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 frá 22. október 2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 1234/2007 of 22 October 2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32007R1234
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira