Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andsvar
ENSKA
reply
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hver einstaklingur eða lögaðili skal hafa rétt til andsvara eða sambærilegra úrræða, án tillits til þjóðernis, hafi lögmætir hagsmunir hans, einkum, en ekki eingöngu, orðspor og mannorð beðið hnekki vegna staðhæfingar í útgefnu efni eða útsendingu, með fyrirvara um önnur ákvæði sem samþykkt hafa verið af aðildarríkjunum samkvæmt einkamála-, stjórnsýslu- eða refsirétti. Aðildarríkin skulu sjá til þess að ekki sé hindrað með ósanngjörnum reglum eða skilyrðum að aðilar neyti í raun réttarins til andsvara eða sambærilegra úrræða.

[en] Without prejudice to other provisions adopted by the Member States under civil, administrative or criminal law, any natural or legal person, regardless of nationality, whose legitimate interests, in particular, but not limited to, reputation and good name, have been affected by an assertion of facts in a publication or transmission should have the right of reply or equivalent remedies. Member States should ensure that the actual exercise of the right of reply or equivalent remedies is not hindered by the imposition of unreasonable terms or conditions.

Rit
[is] Tilmæli Evrópuþingsins og ráðsins frá 20. desember 2006 um verndun ólögráða barna og mannlegrar reisnar og um rétt til andsvara með tilliti til samkeppnishæfni evrópskrar hljóð- og myndmiðlunar og beinlínutengdrar upplýsingaþjónustu

[en] Recommendation of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on the protection of minors and human dignity and on the right of reply in relation to the competitiveness of the European audiovisual and on-line information services industry

Skjal nr.
32006H0952
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira