Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafréttur
ENSKA
Law of the Sea
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af reglugerð ráðsins (EB) nr. 861/2006 frá 22. maí 2006 um fjárhagslegar ráðstafanir Bandalagsins vegna framkvæmdar á sameiginlegu sjávarútvegsstefnunni og á sviði hafréttar, einkum 31. gr, ...

[en] ... Having regard to Council Regulation (EC) No 861/2006 of 22 May 2006 establishing Community financial measures for the implementation of the common fisheries policy and in the area of the Law of the Sea, and in particular Article 31 thereof, ...

Skilgreining
undirgrein þjóðaréttar sem fjallar um réttarskipan hafsins og þá einkum um afmörkun ólíkra hafsvæða og hafsbotnssvæða og réttindi og skyldur strandríkja og annarra ríkja á þeim svæðum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1257/2009 frá 15. desember 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 391/2007 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 861/2006 að því er varðar útgjöld sem aðildarríki stofna til við framkvæmd vöktunar- og eftirlitskerfa í tengslum við sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna

[en] Commission Regulation (EU) No 1257/2009 of 15 December 2009 amending Regulation (EC) No 391/2007 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 861/2006 as regards the expenditure incurred by Member States in implementing the monitoring and control systems applicable to the Common Fisheries Policy

Skjal nr.
32009R1257
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira