Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vistvæn nýsköpun
ENSKA
eco-innovation
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í vistvænni nýsköpun felst öll nýsköpun sem miðar að miklum og sýnilegum árangri við að ná fram markmiði um sjálfbæra þróun með því að draga úr umhverfisáhrifum eða að nýta náttúruauðlindir á skilvirkari og ábyrgari hátt, þ.m.t. nýting orku.
[en] Eco-innovation is any form of innovation aiming at significant and demonstrable progress towards the goal of sustainable development, through reducing impacts on the environment or achieving a more efficient and responsible use of natural resources, including energy.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 310, 9.11.2006, 15
Skjal nr.
32006D1639
Aðalorð
nýsköpun - orðflokkur no. kyn kvk.