Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundin vernd
ENSKA
temporary protection
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Koma skal upp varasjóði til framkvæmdar á neyðarráðstöfunum til þess að veita tímabundna vernd ef til stórfellds innstreymis fólks, sem hefur neyðst til að yfirgefa heimili sín og heimahaga, kemur, í samræmi við tilskipun ráðsins 2001/55/EB frá 20. júlí 2001 um lágmarkskröfur til að veita tímabundna vernd ef til stórfellds innstreymis fólks, sem hefur neyðst til að yfirgefa heimili sín og heimahaga, kemur og um ráðstafanir til að stuðla að jafnvægi milli viðleitni aðildarríkjanna til að veita slíkum einstaklingum viðtöku og afleiðinga þess.

[en] A financial reserve should be established for the implementation of emergency measures to provide temporary protection in the event of a mass influx of displaced persons, pursuant to Council Directive 2001/55/EC of 20 July 2001 on minimum standards for giving temporary protection in the event of a mass influx of displaced persons and on measures promoting a balance of efforts between Member States in receiving such persons and bearing the consequences thereof (11).

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 573/2007/EB frá 23. maí 2007 um stofnun Evrópska flóttamannasjóðsins fyrir tímabilið 20082013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda og um niðurfellingu ákvörðunar ráðsins 2004/904/EB

[en] Decision No 573/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 23 May 2007 establishing the European Refugee Fund for the period 2008 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows" and repealing Council Decision 2004/904/EC

Skjal nr.
32007D0573
Aðalorð
vernd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira