Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Afríku- og Indlandshafssvæði Alþjóðaflugmálastofnunarinnar
ENSKA
AFI region
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í reglugerð þessari er mælt fyrir um nauðsynlegar ráðstafanir til að bæta heildarframmistöðu flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta fyrir almenna flugumferð innan Evrópusvæðis (ICAO EUR) og Afríku- og Indlandshafssvæðis Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO AFI), þar sem aðildarríki bera ábyrgð á veitingu flugleiðsöguþjónustu, í því skyni að koma til móts við kröfur allra loftrýmisnotenda.

[en] This Regulation lays down the necessary measures to improve the overall performance of air navigation services and network functions for general air traffic within the ICAO EUR and AFI regions where Member States are responsible for the provision of air navigation services with a view to meeting the requirements of all airspace users.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 691/2010 frá 29. júlí 2010 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2096/2005 um sameiginlegar kröfur vegna veitingar þjónustu á sviði flugleiðsögu

[en] Commission Regulation (EU) No 691/2010 of 29 July 2010 laying down a performance scheme for air navigation services and network functions and amending Regulation (EC) No 2096/2005 laying down common requirements for the provision of air navigation services

Skjal nr.
32010R0691
Athugasemd
Í Orðabanka ESB (IATE): Africa-Indian Ocean Region. Athugasemd í IATE: Eitt af níu svæðum ICAO sem hvert á sína skammstöfun.

Aðalorð
Afríku- og Indlandshafssvæði - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
AFI
Africa-Indian Ocean region