Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
setja reglur um e-ð
ENSKA
regulate
FRANSKA
réglementer
ÞÝSKA
regulieren
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rétt er að setja reglur um starfrækslu á þotum í almenningsflugi, sem fljúga undir hljóðhraða, eru á skrám aðildarríkja og falla að stöðlunum í 3. kafla 16. viðauka.

[en] It is appropriate to regulate the operation of civil subsonic jet aeroplanes which appear on Member States'' registers and comply with the standards of Chapter 3 of Annex 16.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/93/EB frá 12. desember 2006 um reglur um notkun loftfara sem falla undir 3. kafla II. hluta í 1. bindi 16. viðauka við samþykkt um alþjóðaflugmál, 2. útg. (1988) (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2006/93/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on the regulation of the operation of aeroplanes covered by Part II, Chapter 3 , Volume 1 of Annex 16 to the Convention on International Civil Aviation, second edition (1988) (codified version)

Skjal nr.
32006L0093
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira