Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
segulsvifbúnaður
ENSKA
magnetic levitation mechanism
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Járnbrautarflutningur sem byggir á einum teini sem er bundin leið farartækisins og styður það með segulsvifbúnaði.

[en] A railway transport based on a single rail which acts as guideway of a vehicle and supports it by means of a magnetic levitation mechanism.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 102/2011 frá 4. febrúar 2011 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 102/2011 of 4 February 2011 amending Regulation (EU) No 1089/2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32011R0102
Athugasemd
Sett var hraðamet í dag þegar nýrri franskri hraðlest var ekið á 574,8 km/klst hraða á leiðinni milli Parísar og Strassborgar. Gamla metið var 515,3 km á klukkustund en það var sett árið 1990. Um er að ræða hraðlest af hefðbundinni gerð og japönsk segulsviflest á enn hraðamet fyrir slíkar lestir, 581 km á klukkustund. Mbl. 3.4. 2007.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira