Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smaragðsnet
ENSKA
Emerald Network
Samheiti
Emerald-netið
Svið
umhverfismál
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[en] the Emerald network is a network of areas of special conservation interest (ASCIs), which is to be established in the territory of the contracting parties and observer States to the Bern Convention, including, among others, central and east European countries and the EU Member States. For EU Member States, Emerald network sites are those of the Natura 2000 network (definition source: Council of Europe.)
Rit
v.
Skjal nr.
32011R0102
Athugasemd
[is] Úr grein e. Trausta Baldursson (Náttúrufræðist. Ísl.): ,,Aðildarríki Bernarsamningsins, sem ekki eru öll aðilar að Evrópusambandinu, ákváðu að koma upp sambærilegu neti verndarsvæða utan landa ESB, kallað Emerald Network eða Græni gimsteinninn. Öll ríki innan Evrópu nota nú svipað kerfi í náttúruvernd og uppfylla um leið sambærilegar skuldbindingar varðandi Ríósamninginn um líffræðilega fjölbreytni.´´
[en] Set up under the Bern Convention but also open to observer countries to this Convention, the Emerald Network envisaged as early as 1989 was given practical form in 1996 by the Standing Committee to the Bern Convention with a view to supplementing the Natura 2000 Network, on a similar basis, in non-Community countries, based on the
highest possible methodological.
(synergy.http://www.coe.int/t/dg4/cultureheritage/nature/econetworks/Presentation_en.asp.)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira