Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úthlutunarreikningur ESB fyrir losunarheimildir
ENSKA
EU Allocation Account
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Yfirstjórnandinn skal millifæra tímanlega almennar losunarheimildir af reikningi ESB vegna heildarfjölda losunarheimilda yfir á úthlutunarreikning ESB fyrir losunarheimildir í magni, sem samsvarar summu losunarheimilda sem skal úthluta án endurgjalds, í samræmi við töflu hvers aðildarríkis fyrir sig um úthlutun.
[en] The central administrator shall, in a timely manner, transfer general allowances from the EU Total Quantity Account into the EU Allocation Account in a quantity corresponding to the sum of the allowances allocated free of charge according to the national allocation tables of each Member State.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 315, 29.11.2011, 1
Skjal nr.
32011R1193
Aðalorð
úthlutunarreikningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira