Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prímati sem ekki er af ættkvísl manna
ENSKA
non-human primate
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] Due to their genetic proximity to human beings and to their highly developed social skills, the use of non-human primates in scientific procedures raises specific ethical and practical problems in terms of meeting their behavioural, environmental and social needs in a laboratory environment.
Skilgreining
dýr af ættbálkinum Primates, önnur en þau sem eru af ættkvíslinni Homo, þ.e. forapar, dýrapar og mannapar
Rit
v.
Skjal nr.
32010R0063
Athugasemd
Stundum er erfitt að koma fyrir hugtakinu ,prímati, annar en maður´ í setningum án þess að óheppileg aukamerking myndist og þá er hægt að nota ,prímati sem ekki er af ættkvísl manna´. Einnig má sjá þýðinguna ,ómennskur prímati´ á Netinu. ,Fremdardýr´ er annað ísl. heiti á prímötum.
Aðalorð
prímati - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
prímati, annar en maður