Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úreasalati
ENSKA
urease inhibitor
Samheiti
úreasahemill
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Til að sem flestir geti notið góðs af landbúnaðar- og umhverfisávinningnum sem fylgir nítrunar- eða úreasalötum skal heimila notkun nítrunar- eða úreasalata fyrir flestar tegundir köfnunarefnisáburðar, auk þess sem heimila skal fleiri tegundir af lötum.

[en] To allow greater access to the agronomic and environmental benefits of nitrification or urease inhibitors, the use of nitrification or urease inhibitors should be allowed for most types of nitrogen fertilisers, and more types of inhibitors should be allowed.

Skilgreining
[en] compound added to urea or urea-containing fertilising product1 that can reduce the rate of the first hydrolysis step of urea to ammonium bicarbonate, and hence slow the rate of ammonia production (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1107/2008 frá 7. nóvember 2008 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 um áburð í því skyni að laga I. og IV. viðauka við hana að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EC) No 1107/2008 of 7 November 2008 amending Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council relating to fertilisers for the purposes of adapting Annexes I and IV thereto to technical progress

Skjal nr.
32008R1107
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira