Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blandaðar veiðar
ENSKA
mixed fisheries
Samheiti
[en] multispecies fisheries
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Umbætur á sameiginlegu sjávarútvegsstefnunni hafa leitt til nýrra krafna um vísindalega ráðgjöf, einkum að því er varðar beitingu vistkerfislegrar nálgunar og stjórnun blandaðra veiða. Til að viðurkenndir sérfræðingar á þessum sviðum eða stofnanirnar sem þeir starfa fyrir geti uppfyllt þessar auknu kröfum, skal vera mögulegt að greiða þeim þóknun.

[en] The reform of the CFP has resulted in new demands for scientific advice, in particular concerning the adoption of an ecosystem approach and the management of mixed fisheries. Financial compensation should be made available to allow the recognised experts in those fields or the institutions for which they work to meet those additional demands.

Skilgreining
[en] fisheries where more than one species are present in the area being fished and are vulnerable to being caught in the fishing gear (IATE)
Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 861/2006 frá 22. maí 2006 um fjárhagslegar ráðstafanir Bandalagsins vegna framkvæmdar á sameiginlegu sjávarútvegsstefnunni og á sviði hafréttar

[en] Council Regulation (EC) No 861/2006 of 22 May 2006 establishing Community financial measures for the implementation of the common fisheries policy and in the area of the Law of the Sea

Skjal nr.
32006R0861
Aðalorð
veiðar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð