Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losunarheimildir vegna flugs
ENSKA
aviation allowances
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Losunarheimildir vegna flugs verða frá og með árinu 2012 boðnar upp á grundvelli reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1031/2010() á sama hátt og almennar losunarheimildir. Til glöggvunar og vegna þess hversu brýnt málið er skal samþykkja nýja reglugerð skv. 19. gr. tilskipunar 2003/87/EB sem skal gilda um viðskiptatímabilið í kerfi Sambandsins fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda, sem hefst 1. janúar 2013, og um síðari tímabil. Hún skal einnig gilda um losunarheimildir vegna flugs sem verða boðnar upp árið 2012.


[en] Aviation allowances will be auctioned from 2012 on the basis of Commission Regulation (EU) No 1031/2010(), in the same way as general allowances. Therefore, in the interest of clarity and urgency, a new regulation should be adopted pursuant to Article 19 of Directive 2003/87/EC that should apply to the trading period of the Union emissions trading scheme commencing on 1 January 2013 and to subsequent periods. It should also apply to aviation allowances to be auctioned in 2012.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1193/2011 frá 18. nóvember 2011 um stofnun skrár Sambandsins yfir viðskiptatímabilið sem hefst 1. janúar 2013 og síðari viðskiptatímabil í kerfi Sambandsins fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2216/2004 og (ESB) nr. 920/2010


[en] Commission Regulation (EU) No 1193/2011 of 18 November 2011 establishing a Union Registry for the trading period commencing on 1 January 2013 , and subsequent trading periods, of the Union emissions trading scheme pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and Decision No 280/2004/EC of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 2216/2004 and (EU) No 920/2010


Skjal nr.
32011R1193
Aðalorð
losunarheimild - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira