Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði sem mælir fyrir um að eldri reglur gildi
ENSKA
grandfathering provision
DANSKA
overordnet bestemmelse
FRANSKA
clause de maintien des acquis, clause de sauvegarde
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að þeim leiðréttingum loknum og að teknu tilliti til eftirstandandi binditíma skuldabréfa, skal vera ákvæði í tengslum við b-lið 1. mgr. 8. gr., 3. mgr. 18. gr. og 6. mgr. 20. gr. tilskipunar 2004/109/EB sem mælir fyrir um að eldri reglur gildi um skuldabréf sem hafa verið tekin til viðskipta á skipulegum markaði í Sambandinu fyrir gildistöku þessarar tilskipunar, nemi nafnverð hverrar einingar þeirra a.m.k. 50 000 evrum.

[en] Following those adjustments and taking into consideration the outstanding period of debt securities, there should be a grandfathering provision in relation to Article 8(1)(b), Article 18(3) and Article 20(6) of Directive 2004/109/EC in respect of debt securities with a denomination per unit of at least EUR 50000, which have already been admitted to trading on a regulated market in the Union prior to the entry into force of this Directive.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/73/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2003/71/EB um útboðs- og skráningarlýsingu sem birta skal við almennt útboð verðbréfa eða þegar þau eru tekin til skráningar og 2004/109/EB um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað

[en] Directive 2010/73/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2003/71/EC on the prospectus to be published when securities are offered to the public or admitted to trading and 2004/109/EC on the harmonisation of transparency requirements in relation to information about issuers whose securities are admitted to trading on a regulated market

Skjal nr.
32010L0073
Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.