Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um brottvikningu
ENSKA
principle for removal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skipunartími skal aldrei vera skemmri en átján mánuðir. Afturköllun skipunar skal lúta meginreglum um brottvikningu sem í gildi eru samkvæmt landslögum upprunaaðildarríkis. Skipun og brottvikningu skal tilkynna bæði til aðalskrifstofu ráðsins og til Evrópsku réttaraðstoðarinnar.

[en] No such appointment shall be for less than eighteen months. Revocation of the appointment shall be governed by the principles for removal applicable under the national law of the Member State of origin. Appointment and removal shall be communicated to both the Council General Secretariat and Eurojust.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 28. febrúar 2002 um að koma á fót Evrópsku réttaraðstoðinni með það fyrir augum að efla baráttuna gegn alvarlegum afbrotum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32002D0187
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira