Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kolefnisspor
ENSKA
carbon footprint
DANSKA
CO2-fodaftryk, CO2-fodspor
SÆNSKA
koldioxidavtryck
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þegar framkvæmdastjórnin fer yfir framvindu og skýrslur um framkvæmd aðgerðaáætlunarinnar varðandi sjálfbæra neyslu og framleiðslu og sjálfbæra stefnu í iðnaðarmálum 2012 mun hún einkum greina hvort þörf sé á frekari aðgerðum til þess að bæta orkunýtingu og vistvænleika vara, þ.m.t. meðal annars möguleikann á að láta neytendum í té fyrir upplýsingum um kolefnisspor vara eða umhverfisáhrif varanna á endingartíma þeirra.

[en] When the Commission reviews progress and reports on the implementation of the Sustainable Consumption and Production and Sustainable Industrial Policy Action Plan in 2012, it will in particular analyse whether further action to improve the energy and environmental performance of products is needed, including, inter alia the possibility to provide consumers with information on the carbon footprint of products or the products environmental impact during their life cycle.

Skilgreining
[is] kolefnisspor er mælikvarði sem notaður er til þess sýna áhrif athafna mannsins á loftslagsbreytingarnar. Mælikvarðinn vísar til þess magns gróðurhúsalofttegunda sem við losum beint eða óbeint í okkar daglega lífi
(http://www.landsvirkjun.is/Media/Kolefnisspor_Landsvirkjunar_2008.pdf)

[en] the amount of carbon dioxide emitted due to the the consumption of fossil fuels by a particular person, group, etc.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB frá 19. maí 2010 um merkingar og staðlaðar vörulýsingar á orkutengdum vörum er greina frá notkun þeirra á orku og öðrum aðföngum

[en] Directive 2010/30/EU of the European Parliament and of the Council of 19 May 2010 on the indication by labelling and standard product information of the consumption of energy and other resources by energy-related products

Skjal nr.
32010L0030
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
CO2 footprint
carbon dioxide footprint

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira