Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um uppsafnaða notkun
ENSKA
service accumulation schedule
DANSKA
driftsprøveplan
SÆNSKA
driftsackumuleringsplan
ÞÝSKA
Betriebsakkumulationsprogramm
Svið
vélar
Dæmi
[is] Prófunaraðferðin fyrir endingu skal samanstanda af gagnasöfnun og áætlun um uppsafnaða notkun.

[en] The durability procedure shall consist of a data collection phase and a service accumulation schedule.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1718 frá 20. september 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 582/2011 að því er varðar losun frá þungum ökutækjum með tilliti til ákvæðanna um prófanir með færanlegum mælikerfum fyrir losun (PEMS) og aðferðarinnar við prófun á endingu endurnýjunarmengunarvarnarbúnaðar

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1718 of 20 September 2016 amending Regulation (EU) No 582/2011 with respect to emissions from heavy-duty vehicles as regards the provisions on testing by means of portable emission measurement systems (PEMS) and the procedure for the testing of the durability of replacement pollution control devices

Skjal nr.
32016R1718
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,áætlun um kerfisbundið eftirlit´ en var breytt 2012 í ,áætlun um uppsafnaða prófun´ í samráði við fulltrúa í bílorðanefnd. Var breytt aftur 2017 í samráði við orðateymi þýðingamiðstöðvar.

Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira