Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öldrun í prófunarbekk
ENSKA
bench ageing
DANSKA
ældning på prøvebænk
SÆNSKA
åldrande i provbänk
Svið
vélar
Dæmi
[is] Til að draga úr áhrifum þess að aðferðinni sé hætt í áföngum er gerð tillaga í rannsókninni að innleiða öldrun í prófunarbekk sem annars konar aðferð við raunverulega endingarprófun með kílómetrasöfnun að fullu eða að hluta til. Öldrun í prófunarbekk er viðurkennd aðferð sem er oft beitt á ökutæki sem falla undir gildissvið tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB.

[en] To mitigate the impact of phasing out that method, the study proposed to introduce bench ageing as an alternative procedure to the actual durability testing procedure with full mileage and partial mileage accumulation. Bench ageing is a well-established procedure often applied to vehicles falling within the scope Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council.

Skilgreining
[en] test procedure designed to reproduce, under controlled conditions, the effects of age and use on an object/material (IATE, mechanical engineering, 2020)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/295 frá 15. desember 2017 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) nr. 44/2014 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur og framseldri reglugerð (ESB) nr. 134/2014 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseininga vegna viðurkenningar á ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/295 of 15 December 2017 amending Delegated Regulation (EU) No 44/2014, as regards vehicle construction and general requirements, and Delegated Regulation (EU) No 134/2014, as regards environmental and propulsion unit performance requirements for the approval of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32018R0295
Aðalorð
öldrun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira