Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innri umhverfisúttekt
ENSKA
internal environmental audit
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Skráð fyrirtæki/stofnun skal koma á fót úttektaráætlun sem tryggir að á tilteknu tímabili, sem er að hámarki þrjú ár en fjögur ár ef undanþágan, sem um getur í 7. gr., gildir, sé öll starfsemi fyrirtækisins/stofnunarinnar tekin til innri umhverfisúttektar í samræmi við kröfurnar í III. viðauka.

[en] A registered organisation shall establish an audit programme that ensures that over a period of time, not exceeding three years or four years if the derogation provided for in Article 7 applies, all activities in the organisation are subject to an internal environmental audit in accordance with the requirements set out in Annex III.

Skilgreining
[is] skipulegt, skjalfest, reglubundið og hlutlægt mat á árangri fyrirtækis/stofnunar í umhverfismálum, á stjórnunarkerfinu og á ferlum sem miða að því að vernda umhverfið (32009R1221)

[en] a systematic, documented, periodic and objective evaluation of the environmental performance of an organisation, management system and processes designed to protect the environment

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 frá 25. nóvember 2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS) og um niðurfel

[en] Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS), repealing Regulation (EC) No 761/2001 and Commission Decisions 2001/681/EC and 2006/193/EC

Skjal nr.
32009R1221
Aðalorð
umhverfisúttekt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira