Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
agnakökkur
ENSKA
beads aggregate
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef um er að ræða jákvætt sýni eiga agnakekkir að birtast.

[en] In the case of a positive sample, the beads aggregates must appear.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1109/2011 frá 3. nóvember 2011 um breytingu á I. viðauka við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2075/2005 að því er varðar jafngildar aðferðir við tríkínuprófanir

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1109/2011 of 3 November 2011 amending Annex I to Regulation (EC) No 2075/2005 as regards the equivalent methods for Trichinella testing

Skjal nr.
32011R1109
Athugasemd
Um er að ræða örsmáar latexagnir sem eru hjúpaðar mótefnum. Bindist þær vaka hlaupa þær saman í kekki og verða sýnilegar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.