Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fur fjárfestir
ENSKA
qualified investor
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjárfestingarfyrirtækjum sem heimilt er að halda áfram að líta á þá fagviðskiptavini, sem fyrir eru, sem slíka, í samræmi við 6. mgr. 71. gr. tilskipunar 2004/39/EB, skal vera heimilt að fara með þá viðskiptavini sem hæfa fjárfesta samkvæmt þessari tilskipun.

[en] Investment firms authorised to continue considering existing professional clients as such in accordance with Article 71(6) of Directive 2004/39/EC should be authorised to treat those clients as qualified investors under this Directive.

Skilgreining
[is] hæfir fjárfestar:
einstaklingar eða aðilar sem skýrt er frá í 1.4. lið I. þáttar II. viðauka tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB frá 21. apríl 2004 um markaði fyrir fjármálagerninga, og einstaklingar eða aðilar sem eru samkvæmt beiðni meðhöndlaðir sem fagviðskiptavinir í samræmi við II. viðauka við tilskipun 2004/39/EB, eða teljast viðurkenndir gagnaðilar í samræmi við 24. gr. tilskipunar 2004/39/EB, nema þeir hafi farið fram á að vera ekki meðhöndlaðir sem fagviðskiptavinir. Fjárfestingarfyrirtækjum og lánastofnunum ber að tilkynna flokkun þeirra, samkvæmt beiðni, til útgefandans með fyrirvara um viðeigandi löggjöf um gagnavernd. Fjárfestingarfyrirtækjum sem heimilt er að halda áfram að líta á þá fagviðskiptavini, sem fyrir eru, sem slíka, í samræmi við 6. mgr. 71. gr. tilskipunar 2004/39/EB, skal vera heimilt að fara með þá viðskiptavini sem hæfa fjárfesta samkvæmt þessari tilskipun (32010L0073)

[en] qualified investors:
persons or entities that are described in points (1) to (4) of Section I of Annex II to Directive 2004/39/EC of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 on markets in financial instruments, and persons or entities who are, on request, treated as professional clients in accordance with Annex II to Directive 2004/39/EC, or recognised as eligible counterparties in accordance with Article 24 of Directive 2004/39/EC unless they have requested that they be treated as non-professional clients. Investment firms and credit institutions shall communicate their classification on request to the issuer without prejudice to the relevant legislation on data protection. Investment firms authorised to continue considering existing professional clients as such in accordance with Article 71(6) of Directive 2004/39/EC shall be authorised to treat those clients as qualified investors under this Directive (32010L0073)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/73/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2003/71/EB um útboðs- og skráningarlýsingu sem birta skal við almennt útboð verðbréfa eða þegar þau eru tekin til skráningar og 2004/109/EB um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað

[en] Directive 2010/73/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2003/71/EC on the prospectus to be published when securities are offered to the public or admitted to trading and 2004/109/EC on the harmonisation of transparency requirements in relation to information about issuers whose securities are admitted to trading on a regulated market

Skjal nr.
32010L0073
Aðalorð
fjárfestir - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira