Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umframávöxtun
ENSKA
excess spread
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Krefjist verðbréfun þess ekki að umframávöxtun sé geymd skal greiðslu umframávöxtunar ljúka við mörk sem eru 4,5 prósentustigum fyrir ofan það stig umframávöxtunar sem hrindir greiðslu afborgana fyrir gjalddaga af stað.

[en] Where the securitisation does not require excess spread to be trapped, the trapping point is deemed to be 4,5 percentage points greater than the excess spread level at which an early amortisation is triggered.

Skilgreining
innheimt fjármagnsgjöld og aðrar þjónustutekjur sem fást greiddar að því er varðar verðbréfaðar áhættuskuldbindingar að frádregnum kostnaði og gjöldum

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048
Athugasemd
Umframávöxtun á íslenskum hlutabréfamarkaði, Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, útg. 2004: ... ,umframávöxtun, en það er ávöxtun umfram ,eðlilegt´ áhættuálag á markaði´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira