Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbundið, eigið fé
ENSKA
regulatory capital
FRANSKA
capital réglementaire
ÞÝSKA
regulatorisches Eigenkapital
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lánastofnunin skal greina frá því opinberlega að hún hafi veitt ósamningsbundinn stuðning og hver áhrif þess á lögbundið eigið fé hafi verið.
[en] The credit institution shall disclose publicly that it has provided non-contractual support and the regulatory capital impact of having done so.
Skilgreining
hrein eign lögaðila sem kveðið er á um í reglum eftirlitsaðila (Sérrit Seðlabankans nr. 5)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 177, 30.6.2006, 1
Skjal nr.
32006L0048
Aðalorð
fé - orðflokkur no. kyn hk.