Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auglýsingainnskot í sjónvarpi
ENSKA
television sales spot
ÞÝSKA
Werbespot im Fernsehen
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða fjarsölusamninga skal aðlaga upplýsingakröfur þannig að tekið sé tillit til tæknilegra takmarkana tiltekinna miðla, s.s. takmarkaðs fjölda tákna á tilteknum farsímaskjám eða tímatakmarkana fyrir auglýsingainnskot í sjónvarpi. Í slíkum tilvikum skal seljandinn uppfylla lágmarkskröfur um upplýsingar og vísa neytandanum á aðrar upplýsingar, t.d. með því að gefa upp gjaldfrjálst símanúmer eða krækju á vefsíðu seljandans þar sem beinn aðgangur er að viðkomandi upplýsingum og auðvelt að nálgast þær.


[en] In the case of distance contracts, the information requirements should be adapted to take into account the technical constraints of certain media, such as the restrictions on the number of characters on certain mobile telephone screens or the time constraint on television sales spots. In such cases the trader should comply with a minimum set of information requirements and refer the consumer to another source of information, for instance by providing a toll free telephone number or a hypertext link to a webpage of the trader where the relevant information is directly available and easily accessible.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/83/ESB frá 25. október 2011 um réttindi neytenda, um breytingu á tilskipun ráðsins 93/13/EBE og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/44/EB og um niðurfellingu tilskipunar ráðsins 85/577/EBE og tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 97/7/EB

[en] Directive 2011/83/EU of the European Parliament and of the Council of 25 October 2011 on consumer rights, amending Council Directive 93/13/EEC and Directive 1999/44/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Council Directive 85/577/EEC and Directive 97/7/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011L0083
Aðalorð
auglýsingainnskot - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira