Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknilegt hlutverk
ENSKA
technical function
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Hönnun sem ræðst af tæknilegu hlutverki og hönnun samtenginga
1. Bandalagshönnun skal ekki felast í útlitseiginleikum framleiðsluvöru sem eingöngu ráðast af tæknilegu hlutverki.

[en] Designs dictated by their technical function and designs of interconnections
A Community design shall not subsist in features of appearance of a product which are solely dictated by its technical function.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 6/2002 frá 12. desember 2001 um Bandalagshönnun

[en] Council Regulation (EC) No 6/2002 of 12 December 2001 on Community designs

Skjal nr.
32002R0006
Aðalorð
hlutverk - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira