Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópuáll
ENSKA
European eel
DANSKA
almindelig ål, europæisk ål
SÆNSKA
ål
LATÍNA
Anguilla anguilla
Samheiti
[en] common eel, river eel, freshwater eel

Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] ... söfnun villtra seiða af öðrum tegundum en evrópuál vegna þroskunar á frekari vaxtarstigum í hefðbundnu umfangsmiklu lagareldi í votlendi, s.s. í ísöltum tjörnum, svæðum milli flóðmarka og í strandlónum, sem er lokað af með stíflugörðum og vatnsbökkum, að því tilskildu að: ...

[en] ... the collection of wild fry of species other than European eel for on-growing in traditional extensive aquaculture farming inside wetlands, such as brackish water ponds, tidal areas and costal lagoons, closed by levees and banks, provided that: ...

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1358/2014 frá 18. desember 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 889/2008 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar uppruna lagareldisdýra úr lífrænu eldi, búskaparhætti í lagareldi, fóður fyrir lagareldisdýr úr lífrænu eldi og vörur og efni sem leyfilegt er að nota við lífrænt lagareldi

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1358/2014 of 18 December 2014 amending Regulation (EC) No 889/2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 as regards the origin of organic aquaculture animals, aquaculture husbandry practices, feed for organic aquaculture animals and products and substances allowed for use in organic aquaculture

Skjal nr.
32014R1358
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
áll
ENSKA annar ritháttur
eel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira