Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hönnunarþáttur
ENSKA
feature of design
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Vernd á ekki að ná yfir þá íhluti, sem ekki eru sýnilegir við venjulega notkun framleiðsluvörunnar, né yfir þá þætti slíkra íhluta sem eru ekki sýnilegir þegar hluturinn er áfastur eða sem myndu ekki í sjálfu sér fullnægja kröfunni um nýjung og sérstæði. Af þessum sökum ber ekki að taka tillit til hönnunarþátta, sem ekki njóta verndar af þessum ástæðum, í þeim tilgangi að meta hvort aðrir þættir hönnunarinnar fullnægja kröfum um rétt til verndar.

[en] Protection should not be extended to those component parts which are not visible during normal use of a product, nor to those features of such part which are not visible when the part is mounted, or which would not, in themselves, fulfil the requirements as to novelty and individual character. Therefore, those features of design which are excluded from protection for these reasons should not be taken into consideration for the purpose of assessing whether other features of the design fulfil the requirements for protection.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 6/2002 frá 12. desember 2001 um Bandalagshönnun

[en] Council Regulation (EC) No 6/2002 of 12 December 2001 on Community designs

Skjal nr.
32002R0006
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira