Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einingavara
ENSKA
modular product
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Vélrænir tengihlutir einingavara geta þó verið mikilvægur liður í nýstárlegum eiginleikum einingavara og orðið til mikils framdráttar á sviði markaðssetningar og ættu þess vegna að geta notið verndar.

[en] The mechanical fittings of modular products may nevertheless constitute an important element of the innovative characteristics of modular products and present a major marketing asset, and therefore should be eligible for protection.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 6/2002 frá 12. desember 2001 um Bandalagshönnun

[en] Council Regulation (EC) No 6/2002 of 12 December 2001 on Community designs

Skjal nr.
32002R0006
Athugasemd
[en] Modularity is the degree to which a system''s components may be separated and recombined. The meaning of the word, however, can vary somewhat by context: In industrial design, modularity refers to an engineering technique that builds larger systems by combining smaller subsystems. (Wikipedia)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira