Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kviðdómari
ENSKA
juror
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 3. Skilja ber hugtakið kviðdómari með vísan til landslaga þeirra ríkja sem eiga aðild að bókun þessari, en það skal í öllum tilvikum taka til leikmanns sem kemur fram sem meðlimur í samábyrgum hópi sem skal skera úr um sekt ákærðs einstaklings í réttarhaldi.

4. Ríki, sem sækir mál, getur, í tilviki málsmeðferðar þar sem erlendur gerðarmaður eða kviðdómari kemur við sögu, aðeins notað skilgreiningu hugtakanna gerðarmaður eða kviðdómari að því leyti sem hún rímar við landslög þess.

[en] 3 The term juror shall be understood by reference to the national law of the States Parties to this Protocol but shall in any case include a lay person acting as a member of a collegial body which has the responsibility of deciding on the guilt of an accused person in the framework of a trial.

4 In the case of proceedings involving a foreign arbitrator or juror, the prosecuting State may apply the definition of arbitrator or juror only in so far as that definition is compatible with its national law.

Skilgreining
maður sem kvaddur er til starfa í kviðdómi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] VIÐBÓTARBÓKUN VIÐ SAMNING Á SVIÐI REFSIRÉTTAR UM SPILLINGU

[en] ADDITIONAL PROTOCOL TO THE CRIMINAL LAW CONVENTION ON CORRUPTION

Skjal nr.
T-11-B-Evrrad-191
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira