Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnatruflun
ENSKA
data interference
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] 3. Í þessu skyni eru netárásir aðgerðir sem taka til einhvers af eftirtöldu:

a) aðgangs að upplýsingakerfum,
b) truflunar á upplýsingakerfi,
c) gagnatruflunar eða
d) gagnahlerunar,
þar sem slíkar aðgerðir eru gerðar án heimildar eiganda eða annars rétthafa kerfisins eða gagnanna eða hluta þeirra eða eru ekki heimilar samkvæmt lögum Sambandsins eða samkvæmt lögum hlutaðeigandi aðildarríkis.

[en] 3. For this purpose, cyber-attacks are actions involving any of the following:

(a) access to information systems;
(b) information system interference;
(c) data interference; or
(d) data interception,
where such actions are not duly authorised by the owner or by another right holder of the system or data or part of it, or are not permitted under the law of the Union or of the Member State concerned.

Skilgreining
að eyða, skemma, spilla, breyta eða halda eftir stafrænum gögnum í upplýsingakerfi eða gera slík gögn óaðgengileg; nær einnig yfir þjófnað á gögnum, fjármunum, efnahagslegum auði eða hugverkum (32019R0796)

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2005/222/DIM frá 24. febrúar 2005 um árásir á upplýsingakerfi

[en] Council Framework Decision 2005/222/JHA of 24 February 2005 on attacks against information systems

Skjal nr.
32019R0796
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira