Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýæðun
ENSKA
neovascularisation
SÆNSKA
nykärlsbildning
FRANSKA
néovascularisation
ÞÝSKA
Neovaskularisation
Samheiti
æðanýmyndun
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þegar komið er með augun á rannsóknarstofuna skal skoða vandlega hvort á þeim eru gallar, þ.m.t. ógagnsæi, rispur og nýæðun (e. neovascularisation).

[en] The eyes, once they arrive at the laboratory, are carefully examined for defects including increased opacity, scratches, and neovascularisation.

Skilgreining
[en] the growth of new blood vessels at the back of the eye (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1152/2010 frá 8. desember 2010 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)) í því skyni að laga hana að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EU) No 1152/2010 of 8 December 2010 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32010R1152
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
neovascularization