Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
goggklipping
ENSKA
beak trimming
DANSKA
trimning af næb, næbtrimning
SÆNSKA
avnäbbning, näbbtrimning
FRANSKA
débecquage
ÞÝSKA
Stutzen des Schnabels, Stutzen von Schnäbeln
Samheiti
[en] debeaking
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Með fyrirvara um þróun á löggjöf Sambandsins um velferð dýra má heimila dindilklippingar á sauðfé, goggklippingar á fyrstu þremur dögum lífs og hornatöku í undantekningartilvikum en einungis í hverju tilviki fyrir sig og einungis ef þessi framkvæmd bætir heilbrigði, velferð eða hollustuhætti hjá búfénu eða ef öryggi starfsfólks yrði annars stofnað í hættu.


[en] Without prejudice to developments in Union legislation on animal welfare, tail-docking of sheep, beak trimming undertaken in the first three days of life, and dehorning may exceptionally be allowed, but only on a case-by-case basis and only when those practices improve the health, welfare or hygiene of the livestock or where workers safety would otherwise be compromised.


Skilgreining
þegar klippt er framan af goggi fugla, einkum hænsna og annarra alifugla, til að koma í veg fyrir fjaðraplokk og að fuglarnir geti goggað aðra fugla í hópnum til blóðs

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007

[en] Council Directive 2007/43/EC of 28 June 2007 laying down minimum rules for the protection of chickens kept for meat production

Skjal nr.
32018R0848
Athugasemd
Sjá eftirfarandi skilgreiningu á dönsku:
afklipning af ca. den yderste tredjedel af næbbet på de daggamle eller 1 uge gamle kyllinger for at afbøde virkningerne af fjerpilning og hakning

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
debeaking

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira