Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leynilegt net sem stundar innflutning á fólki
ENSKA
clandestine immigration network
DANSKA
net der beskæftiger sig med menneskesmugling, organiseret illegal indvandring
ÞÝSKA
illegales Einwanderungsnetz
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Á fundi sínum í Essen 9. og 10. desember 1994 ákvað leiðtogaráðið að færa út umboð fíkniefnadeildar Evrópulögreglunnar þannig að það taki einnig til baráttunnar gegn ólöglegum viðskiptum með geislavirk og kjarnakleyf efni, afbrotum sem tengjast leynilegum netum sem stunda innflutning á fólki, ólöglegum viðskiptum með farartæki og peningaþvætti sem þessu tengist.

[en] Whereas, at its meeting held on 9 and 10 December 1994 in Essen, the European Council decided to extend the mandate of the Europol Drugs Unit to the fight against illegal trade in radioactive and nuclear materials, crimes involving clandestine immigration networks, illegal vehicle trafficking and associated money-laundering operations;

Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 10. mars 1995, sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, um fíkniefnadeild Evrópulögreglunnar (95/73/DIM)

[en] Joint Action of 10 March 1995 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union concerning the Europol Drugs Unit (95/73/JHA)

Skjal nr.
31995F0073
Aðalorð
net - orðflokkur no. kyn hk.