Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumgögn
ENSKA
primary data
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nefndin komst enn fremur að þeirri niðurstöðu að endurtekin skammtagjöf skuli almennt vera hluti af frumgögnunum en henni megi sleppa ef gild rök eru færð fyrir því.

[en] The Committee further concluded that repeated dosing should in general be part of the primary data set, but it could be omitted provided that adequate justification is provided.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/2/EB frá 19. janúar 2005 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE í því skyni að bæta við virku efnunum Ampelomyces quisqualis og Gliocladium catenulatum

[en] Commission Directive 2005/2/EC of 19 January 2005 amending Council Directive 91/414/EEC to include Ampelomyces quisqualis and Gliocladium catenulatum as active substances

Skjal nr.
32005L0002
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.