Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirburður
ENSKA
litter
Samheiti
[en] bedding
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] All chickens shall have permanent access to litter which is dry and friable on the surface.

Skilgreining
hálmur, sag, pappírstætlur og annað efni sem er stráð á gólf í gripahúsum til að halda þeim þurrum og gefa dýrunum mjúkt undirlag til að liggja á. Textadæmi: Þar sem hálmur er mjög aðgengilegur hér á landi og einnig verðlítill, var ákveðið að horfa á hann sem grunnhráefni til undirburðar. Fleiri efni en mó og hálm er hægt að nota sem undirburð og má þar nefna t.d. fjöru- og skeljasand, vikur, hamp og viðarafganga (sag, spænir og sagkögglar). Viðarafgangar eru í dag mest notaða efnið hérlendis sem undirburður undir búfé
(http://www.lbhi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=3151)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2007/43/EB frá 28. júní 2007 um lágmarksreglur um vernd eldiskjúklinga

[en] Council Directive 2007/43/EC of 28 June 2007 laying down minimum rules for the protection of chickens kept for meat production

Skjal nr.
32007L0043
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira