Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andnauð
ENSKA
dyspnoea
DANSKA
dyspnø, åndenød
SÆNSKA
dyspné
Samheiti
andþrengsli, mæði
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ef upp kemur andnauð, sótt eða graftarhráki skal leita ráða læknis eða annars hæfs heilbrigðisstarfsmanns.

[en] When dyspnoea, fever or purulent sputum occurs, a doctor or a qualified health care practitioner should be consulted.

Skilgreining
[en] difficult or labored respiration (IATE)
Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/67/ESB frá 3. febrúar 2012 um breytingu á ákvörðun 2008/911/EB um að taka saman skrá yfir jurtaefni, fullbúin jurtalyf og samsetningar þeirra til notkunar í jurtalyf sem hefð er fyrir

[en] Commission Implementing Decision 2012/67/EU of 3 February 2012 amending Decision 2008/911/EC establishing a list of herbal substances, preparations and combinations thereof for use in traditional herbal medicinal products

Skjal nr.
32012D0067
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
dyspnea