Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýrslugjöf um framleiðslu
ENSKA
production reporting
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta viðurkennt samtök framleiðenda í víngeiranum, samkvæmt sömu skilyrðum og sett eru fram í b- og c-lið fyrstu málsgreinar, sem beita reglum þar sem þess er einkum krafist að aðilar samtakanna:

a) beiti reglum sem samtök framleiðenda hafa samþykkt að því er varðar skýrslugjöf um framleiðslu, framleiðslu, setningu á markað og umhverfisvernd,
b) veiti þær upplýsingar sem samtök framleiðenda óska eftir vegna söfnunar tölfræðiupplýsinga, einkum um ræktarsvæði og markaðsþróun,
c) greiði sektir vegna brota á skuldbindingum samkvæmt reglum samtakanna.


[en] Member States may, as regards the wine sector, recognise producer organisations under the same conditions as those set out in points (b) and (c) of the first paragraph and which apply rules of association which require their members, in particular, to:

a) apply the rules adopted by the producer organisation relating to production reporting, production, marketing and protection of the environment;
b) provide the information requested by the producer organisation for statistical purposes, in particular on growing areas and market evolution;
c) pay penalties for infringement of obligations under the rules of association.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 491/2009 frá 25. maí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 491/2009 of 25 May 2009 amending Regulation (EC) No 1234/2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32009R0491
Aðalorð
skýrslugjöf - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira