Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stíflunarpunktur síu í kulda
ENSKA
cold filter plugging point
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] ... the Cold Filter Plugging Point (CFPP) ... is the temperature at which a fuel will cause a fuel filter to plug due to fuel components, which have begun to crystallize or gel
Rit
v.
Skjal nr.
32009L0030
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,stíflumark´ sem er ónákvæm þýðing og var henni breytt 2013. Mið tekið t.d. af þessum lausnum í IATE (orðabanka ESB): punto de obstrucción del filtro en frió (sp.), point d''obstruction du filtre à froid, température limite de filtrabilité (fr.), verstoppingspunkt van het filter bij lage temperatuur (hollenska).
Aðalorð
stíflunarpunktur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
CFPP