Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirvöld aðildarríkis
ENSKA
Member State authorities
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fjármögnun ráðstafana og aðgerða í tengslum við sameiginlegu landbúnaðarstefnuna felst að hluta til í sameiginlegri stjórnun. Framkvæmdastjórnin skal hafa eftirlit með því hvernig yfirvöld aðildarríkis, sem bera ábyrgð á greiðslum, stjórna sjóðunum til að tryggja trausta stjórnun á fjármunum Bandalagsins.

[en] The financing of measures and operations under the common agricultural policy will in part involve shared management. To ensure that Community funds are soundly managed, the Commission should perform checks on the management of the Funds by the Member State authorities responsible for making payments.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1290/2005 frá 21. júní 2005 um fjármögnun sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar

[en] Council Regulation (EC) No 1290/2005 of 21 June 2005 on the financing of the common agricultural policy

Skjal nr.
32005R1290
Aðalorð
yfirvald - orðflokkur no. kyn hk.