Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstaða til biðvörslu
ENSKA
lairage facility
DANSKA
opstaldningsfacilitet
SÆNSKA
stallutrymme
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 1.3. Hönnun og bygging aðstöðu til biðvörslu skal miða að því að lágmarka áhættu á því að dýrin skaðist og á skyndilegum hávaða.
1.4. Hönnun og bygging aðstöðu til biðvörslu skal miða að því að auðvelda skoðun á dýrunum. Láta skal í té nægilega fasta eða færanlega lýsingu til að hægt sé að skoða dýrin hvenær sem er.

[en] 1.3. Lairage facilities shall be designed and constructed so as to minimise the risk of injuries to the animals and the occurrence of sudden noises.
1.4. Lairage facilities shall be designed and constructed so as to facilitate the inspection of the animals. Adequate fixed or portable lighting shall be provided to enable the inspection of animals at any time.

Skilgreining
[en] lairage: area of a slaughterhouse where animals are held before slaughter (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1099/2009 frá 24. september 2009 um vernd dýra við aflífun

[en] Council Regulation (EC) No 1099/2009 of 24 September 2009 on the protection of animals at the time of killing

Skjal nr.
32009R1099
Athugasemd
Þetta er aðstaða eða rými þar sem dýr eru geymd áður en þeim er slátrað. Í sauðfjárrækt er yfirleitt talað um sláturhúsrétt en orðið ,rétt´ á illa við t.d. þegar um kanínur eða héra er að ræða. Sjá einnig ,lairaging´. Áður gefin þýðingin ,vistarvera´ en breytt 2012.

Aðalorð
aðstaða - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
biðvörsluaðstaða
ENSKA annar ritháttur
lairage