Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dráttarvél með lítilli fríhæð
ENSKA
low-clearance tractor
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... flokkur T4.3 (dráttarvélar með lítilli fríhæð) nær yfir fjórhjóladrifnar dráttarvélar með útskiptanlegum búnaði sem ætlaður er til nota í landbúnaði eða við skógrækt og einkennast af grind með einu eða fleiri aflúttökum, með tæknilega leyfilegan massa sem er ekki meiri en 10 tonn og þar sem hlutfallið milli þessa massa og massa ökutækisins án hleðslu tilbúins til aksturs er minna en 2,5 og með þungamiðju, sem mæld er miðað við jörðu og notast við hjólbarða til almennrar notkunar, er undir 850 mm


[en] ... category T4.3 (low-clearance tractors) comprises four-wheel drive tractors whose interchangeable equipment is intended for agricultural or forestry use and which are characterised by a supporting frame, equipped with one or more power take-offs, having a technically permissible mass no greater than 10 tonnes, for which the ratio of this mass to the maximum unladen mass in running order is less than 2,5 and having the centre of gravity, measured in relation to the ground using the tyres normally fitted, of less than 850 mm


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 frá 5. febrúar 2013 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með ökutækjum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council of 5 February 2013 on the approval and market surveillance of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32013R0167
Aðalorð
dráttarvél - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira