Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brugghús
ENSKA
brewery
Samheiti
bjórgerðarhús, ölgerð
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Bjór, sem bruggaður er í óháðu litlu brugghúsi, eins og það er skilgreint í sértækri tilskipun ráðsins að því er varðar skipulag vörugjalds á áfengi og áfenga drykki, og ætlunin er að fara fram á að lækkað hlutfall vörugjalds gildi um í viðtökuaðildarríkinu, skal vera vottaður með eftirfarandi hætti: ...

[en] Beer brewed by an independent small brewery, as defined in the specific Council Directive relating to the structures of excise duties on alcohol and alcoholic beverages, for which it is intended to claim a reduced rate of excise duty in the Member State of destination should be certified in the following terms: ...

Rit
[is] Reglugerð (EBE) nr. 3649/92 frá 17. desember 1992 um einfaldað fylgiskjal vegna flutnings innan Bandalagsins á vörugjaldsskyldum afurðum sem hafa verið settar á neytendamarkað í sendingaraðildarríkinu

[en] Regulation (EEC) No 3649/92 of 17 December 1992 on a simplified accompanying document for the intra-Community movement of products subject to excise duty which have been released for consumption in the Member State of dispatch

Skjal nr.
31992R3649
Athugasemd
,Brewery´ er bæði þýtt sem ,brugghús´ og ,ölgerð´ á íslensku. Ölgerð er hins vegar einnig notað um gosdrykkjaframleiðslu og því er brugghús öruggari þýðing þegar um er að ræða bjórgerðarhús.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira