Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
togvír
ENSKA
cable
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Járnbrautarflutningur sem samanstendur af togvír sem er festur við farartæki á teinum og færir það upp og niður mjög mikinn halla.

[en] A railway transport consisting of a cable attached to a vehicle on rails which moves them up and down a very steep slope.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 102/2011 frá 4. febrúar 2011 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 102/2011 of 4 February 2011 amending Regulation (EU) No 1089/2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32011R0102
Athugasemd
Vír í togbraut (kláfi, kláfferju). Eftir vírnum er vagnhúsið (kláfurinn) dregið með farþegum og farangri.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira