Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg áætlunargerð
ENSKA
joint programming
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Í þessu samhengi er rétt að þróa sérstakt fyrirkomulag sameiginlegrar áætlunargerðar til að tryggja samræmi í viðbrögðum Bandalagsins vegna aðlögunar ríkisborgara þriðju landa fyrir tilstuðlan Félagsmálasjóðs Evrópu og sjóðsins.

[en] In this context, specific joint programming arrangements to ensure the consistency of the Community''s response to integration of third-country nationals through the ESF and the Fund should be developed.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 25. júní 2007 um stofnun Evrópska sjóðsins um aðlögun ríkisborgara þriðju landa fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Council Decision of 25 June 2007 establishing the European Fund for the Integration of third-country nationals for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows"

Skjal nr.
32007D0435
Aðalorð
áætlunargerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira