Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnvaldssekt
ENSKA
non-criminal fine
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki skal gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að lögaðilar, sem dregnir eru til ábyrgðar skv. 1. mgr. 7. gr. sæti viðurlögum sem eru skilvirk, í réttu hlutfalli við brot og letjandi, þar á meðal sektum eða stjórnvaldssektum og að þeir geti sætt öðrum viðurlögum, ...

[en] Each Member State shall take the necessary measures to ensure that a legal person held liable pursuant to Article 7(1) is punishable by effective, proportionate and dissuasive sanctions, which shall include criminal or non-criminal fines and may include other sanctions ...

Skilgreining
fésekt sem stjórnvaldi er heimilt að beita, lögum samkvæmt, vegna brota gegn tilteknum fyrirmælum í lögum eða reglum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 28. maí 2001 um baráttu gegn svikum og fölsun í tengslum við aðra greiðslumiðla en reiðufé

[en] Council Framework Decision of 28 May 2001 combating fraud and counterfeiting of non-cash means of payment

Skjal nr.
32001F0413
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira