Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sekt
ENSKA
criminal fine
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki skal gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að lögaðilar, sem dregnir eru til ábyrgðar skv. 1. mgr. 5. gr., sæti viðurlögum sem eru skilvirk, í réttu hlutfalli við brot og letjandi, þ.m.t. sektum eða stjórnvaldssektum og að þeir geti sætt öðrum viðurlögum, ...

[en] Each Member State shall take the necessary measures to ensure that a legal person held liable pursuant to Article 5(1) is punishable by effective, proportionate and dissuasive penalties, which shall include criminal or non-criminal fines and may include other penalties, ...

Skilgreining
önnur af tveimur refsitegundum. F. er ætlað að bitna á fjármunum eða fjárráðum hins brotlega. F. er vægari en fangelsi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/841/DIM frá 24. október 2008 um baráttuna gegn skipulagðri afbrotastarfsemi

[en] Council Framework Decision 2008/841/JHA of 24 October 2008 on the fight against organised crime

Skjal nr.
32008F0841
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira