Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verndanleiki
ENSKA
protectability
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þessari skilgreiningu er ekki ætlað að breyta skilgreiningum sem kunna að hafa verið gerðar áður á sviði hugverkaréttar, sér í lagi á sviði einkaleyfa, eða breyta eða útiloka beitingu laga sem gilda um verndanleika framleiðsluvara, þ.m.t. plöntur og plöntuefni, eða ferli sem fellur undir annars konar hugverkaréttindi á sviði iðnaðar.

[en] Whereas this definition is not intended to alter definitions which may have been established in the field of intellectual property rights, especially the patent field, nor to interfere with or exclude from application laws governing the protectability of products, including plants and plant material, or processes under such other industrial property rights;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Athugasemd
Orðið ,verndanleiki´ á best við í þessu samhengi að mati íðorðastjóra þýðingamiðstöðvar og er t.d. betra en ,aðgengi að verndun´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira