Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þynningarröð
ENSKA
dilution series
DANSKA
fortyndingsrække, fortyndings-serie
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í samræmi við leiðbeiningar fyrir EP-fullgildingufootnotereference: nokkrar þynningarraðir að markstyrk; tölfræðileg greining (t.d. probit-greining) sem byggist a.m.k. á 24 samhliða sýnum; útreikningur á þröskuldsgildi (95%)

[en] According to EP validation guidelinefootnotereference: several dilution series into borderline concentration; statistical analysis (e.g. Probit analysis) on the basis of at least 24 replicates; calculation of 95 % cut-off value

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. febrúar 2009 um breytingu á ákvörðun 2002/364/EB um sameiginlegar tækniforskriftir fyrir lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi

[en] Commission Decision of 3 February 2009 amending Decision 2002/364/EC on common technical specifications for in vitro-diagnostic medical devices

Skjal nr.
32009D0108
Athugasemd
[en] the estimation of bacterial density may sometimes be undertaken by the assessment of the presence or absence of growth colonies in samples at one or more levels of dilution from the original suspension.If observations are taken on a set of samples obtained by diluting the original suspension by varying amounts they are said to form a dilution series (IATE, SCIENCE, 2020)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira