Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
and-HBc-próf
ENSKA
anti-HBc test
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að því er varðar blóðskimunartæki (þó ekki HBsAg-próf og and-HBc-próf) skal tækið, sem á að CE-merkja, greina öll sannjákvæð sýni sem jákvæð (tafla 1). Að því er varðar HBsAg-próf og and-HBc-próf skal heildarnothæfi nýja tækisins a.m.k. jafngilda heildarnothæfi viðurkennda tækisins (sjá lið 3.1.4).

[en] For blood screening devices (with the exception of HBsAg and anti-HBc tests), all true positive samples shall be identified as positive by the device to be CE marked (Table 1). For HBsAg and anti-HBc tests the new device shall have an overall performance at least equivalent to that of the established device (see 3.1.4).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/886/EB frá 27. nóvember 2009 um breytingu á ákvörðun 2002/364/EB um sameiginlegar tækniforskriftir fyrir lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi

[en] Commission Decision 2009/886/EC of 27 November 2009 amending Decision 2002/364/EC on common technical specifications for in vitro diagnostic medical devices

Skjal nr.
32009D0886
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.